
Árneskirkjugarður
Almennar upplýsingar
- Nafn tengiliðar: Gunnsteinn Gíslason
- Staðsetning: Árneshreppur - Vestfirðir
Söguágrip
Árneskirkjugarður er í Árnesprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Árnessókn er ein víðlendasta kirkjusókn á landinu. Núverandi kirkja var vígð 1850 og er því með elstu timburkirkjum á landinu. Altaristaflan er eftir Carl Fries, máluð 1859, og sýnir Krist í Emmaus. Kirkjan á gamlan ljósahjálm og fornt skírnarfat, auk þess kaleik frá 1786.Gagnvirkt kort af kirkjugarðinum