Hero image

Velkomin á gardur.is

Þessi vefur er í umsjón og eigu Kirkjugarðasambands Íslands og byggir  á samvirku gagnasafni um látna einstaklinga og legstað þeirra í kirkjugörðum á Íslandi. Hér er hægt að  nálgast opinberar upplýsingar um hvar í kirkjugarði látnir hvíla, ásamt fæðingar- og dánardægri. Einnig er hægt að nálgast frekari upplýsingar um kirkjugarða á Íslandi með kortum, texta, myndum og teikningum.

Bautasteinn

Forsíða tímaritsins Bautasteinn 1
Forsíða tímaritsins Bautasteinn 2
Forsíða tímaritsins Bautasteinn 3
Forsíða tímaritsins Bautasteinn 4