Gardur.is
Veftré
Hafðu samband
Spurningar & svör










Ný bálstofa á Íslandi    

    

    

    

    


     



- Upsakirkjugarður
Nálægir eða tengdir garðar/staðir:
Dalvíkurkirkjugarður
Tjörn Svarfaðardal
Urðakirkjugarður
Vallakirkjugarður

Söguágrip:
Kirkjan að Upsum var lögð niður árið 1954 en ný kirkja, Dalvíkurkirkja var vígð haustið 1960. Í kirkjurokinu svokallaða, árið 1900, fauk gamla kirkjan á Upsum og eyðilagðist þá m.a. altaristafla er máluð var af Arngrími Gíslasyni málara. Við þá atburði voru Þjóðminjasafni Íslands seldir nokkrir gripir gömlu kirkjunnar er þóttu orðnir úreltir en teljast nú hinir merkustu safngripir. Einn þeirra er hinn svonefndi Upsakristur í rómönskum stíl, elstur forníslenskra róðukrossa er varðveist hafa. Á Upsum fæddist Bjarni Pálsson (1719-1779), fyrsti landlæknir á Íslandi. Hann var ágætur náttúrufræðingur.


Ítarefni kirkjugarðs:
Svipmynd úr garðinum: Víðmyndir úr garðinum:
Kapella í Upsakirkjugarði [ Skoða fleiri myndir ] Engar víðmyndir úr garði
Annað:
Heimasíða kirkjugarðsins: [Skoða:]
Staðsetning á Google korti: [Skoða:]

Almennar upplýsingar :
Nafn tengiliðar:
Kolbrún Pálsdóttir
Fjöldi þekktra legstaða:
234
Símanúmer:
Dalvíkurbyggð Norðurland eystra
Netfang:
Heimasíða:
       
Einföld leit
Ef ekki finnst það sem leitað er að má reyna Flóknari leit sjá hér

Nafn eða
byrjun á nafni/ nöfnum:
Fæðingardagur:
Dánardagur: