Gardur.is
Veftré
Hafðu samband
Spurningar & svör


    

    

     - Einarsstaðakirkjugarður
Nálægir eða tengdir garðar/staðir:
Helgastaðakirkjugarður

Söguágrip:
Heimildir eru um kirkju að Einarsstöðum um 1200 og var hún þá annexía frá Helgastaðaprestakalli. Ögmundur hét prestur, sem bjó á að Einarsstöðum fyrir 1220, en 1221 situr staðinn Einar Ásbjarnarson, sem varð mjög gamall og ekki er aftur getið prests þar fyrr en Eiríks, sem sat staðinn fyrir 1318 en eftir hans daga þjónuðu síðargreindir prestar Einarsstaðasókn. Helgastaðakirkja er lögð niður með konungstilskipun 18. júní 1872 og sóknin sameinuð Einarsstaðasókn, en 16.11.1907 er sóknin lögð undir Grenjaðarstað. Núverandi kirkja að Einarsstöðum er reist árið 1862 af feðgunum Jóni Jónssyni og Sigurjóni Jónssyni, bændum og eigendum Einarsstaða. Munu þeir feðgar hafa séð um smíðina að öllu leyti. Kirkjunni hefur verið vel við haldið af staðarhöldum. Kirkjan var bændaeign allt til ársins 1941, er þáverandi staðarhaldari, Jón Haraldsson afhenti söfnuðinum hana. Texti Sigurður Pétur Björnsson


Ítarefni kirkjugarðs:
Svipmynd úr garðinum: Víðmyndir úr garðinum:
Engar myndir frá garði!   Engar víðmyndir úr garði
Annað:
Heimasíða kirkjugarðsins:[Skoða:]

Almennar upplýsingar :
Nafn tengiliðar:
Olga Marta Einarsdóttir
Fjöldi þekktra legstaða:
489
Símanúmer:
8674512
Prófastsdæmi:
Þingeyjarprófastsdæmi
Netfang:
Heimasíða:
       
Einföld leit
Ef ekki finnst það sem leitað er að má reyna Flóknari leit sjá hér

Nafn eða
byrjun á nafni/ nöfnum:
Fæðingardagur:
Dánardagur: