Greftrunargjald
(grafartaka og prestsþjónusta). Greftrunargjald er
greitt eftir að viðkomandi kirkjugarðsstjórn eða fulltrúi hennar hefur fyllt út
jarðsetningarskýrslu á gardur.is.
Þeir sem ekki hafa fengið aðgang að skýrslukerfinu hafi samband við Arnfinn R.
Einarsson í síma 585-2721 eða Smára Sigurðsson í síma 462-2613. Sú
breyting hefur orðið, að greftrunargjaldið berst nú (2008) frá
Kirkjugarðasambandi Íslands (KGSÍ) en ekki frá Kirkjugarðasjóði og mun KGSÍ
veita upplýsingar um greftrunargjaldið í síma
585-2700.
Gildir
2008 |
Umhirðukostn. á
fermetra |
Umhirðukostn. á
fermetra |
Grafarkostnaður |
Grafarkostnaður
(greitt til
kirkjug.) |
viðb.fm.
v/kistugrafar |
|
brúttó |
nettó |
brúttó |
nettó |
|
Stærðarflokkur
1 |
148,74 |
136,10 |
92.000,00 |
84.180 |
6,00 |
Stærðarflokkur
2 |
148,74 |
136,10 |
92.000,00 |
84.180 |
6,00 |
Stærðarflokkur
3 |
221,27 |
202,46 |
92.000,00 |
84.180 |
6,00 |
Stærðarflokkur
4 |
359,57 |
329,01 |
82.000,00 |
75.030 |
6,00 |
Stærðarflokkur
5 |
497,87 |
455,55 |
82.000,00 |
75.030 |
6,00 |
Stærðarflokkur
6 |
605,17 |
553,73 |
82.000,00 |
75.030 |
7,50 |
Stærðarflokkur
7 |
605,17 |
553,73 |
82.000,00 |
75.030 |
7,50 |
Stærðarflokkur
8 |
726,21 |
664,48 |
82.000,00 |
75.030 |
7,50 |
Stærðarflokkur
9 |
726,21 |
664,48 |
72.500,00 |
66.337 |
9,50 |
Reykjavík
flokkur 10 |
726,21 |
664,48 |
72.500,00 |
66.337 |
9,50 |
Reykjavík
fl. 11 duftker |
|
|
50.800,00 |
46.482 |
1,50 |
Bréfin sem send voru
til stjórna kirkjugarða 15. febrúar 2008.
Þeir sem vilja fá frekari
upplýsingar um fjármála kirkjugarða geta sent inn fyrirspurn á tölvupóstfangið
thrag@kirkjugardar.is og henni verður
svarað eftir bestu getu. Einnig er hægt að fá upplýsingar í síma 585-2700
(Helga, Björn eða
Þórsteinn).
|